Verðskrá

Pakkarnir okkar

Leyfðu púkanum í þér að ráða og veldu það sem hentar honum

Jakkaföt

Frá 119.980

Sérsaumaður jakki og buxur.

Kölski

Frá 154.970

Jakki, vesti og buxur. Allt sérsaumað að þínum þörfum að sjálfsögðu.

Lang vinsælasti pakkinn okkar!

Skratti

Frá 201.960

Inniheldur allt úr Kölska pakkanum og skó að eigin vali

Fjandi

Frá 247.990

Inniheldur allt úr Skratta pakkanum auk þess færð þú skyrtu, bindi, klút, belti, sokka og við laumum einum Kúbuvindil í vasan.

Andskotinn

Frá 351.990

Inniheldur allan Fjandann og ullarfrakka

*Sérsaumuð föt þurfa að vera sótt hið minnsta 5 mánuðum frá mælingu annars áskilur Kölski sér rétt til að gefa fötin í hjálparstarfsemi. Viðskiptavinur greiðir sjálfur fyrir breytingar komi hann í mátun síðar en 3 mánuðum frá því að mælingar voru teknar.

Sérsaumuð jakkaföt

Nákvæmlega eins og þú vilt hafa það

Jakki

Frá 74.990

Sérsaumaður jakki

Buxur

Frá 44.990

Sérsaumaðar buxur

Frakki

Frá 119.990

Sérsaumaður frakki

Vesti

Frá 34.990

Sérsaumað vesti

Skyrta

Frá 29.990

Sérsaumuð skyrta

Algengar spurningar

Frá mælingu til afhendingar eru 3-6 vikur

Við notum helst ullarefni en eigum til óteljandi möguleika úr allskonar efnum

Ekkert mál. Við erum hér til að hjálpa þér og til þjónustu reiðubúnir.

Já þú ert ekki sá eini. Það er ástæðan fyrir því að við bjóðum uppá tilbúin jakkaföt sem við getum sniðið að þér á 3 virkum dögum.