Verðskrá
*Sérsaumuð föt þurfa að vera sótt hið minnsta 5 mánuðum frá mælingu annars áskilur Kölski sér rétt til að gefa fötin í hjálparstarfsemi. Viðskiptavinur greiðir sjálfur fyrir breytingar komi hann í mátun síðar en 3 mánuðum frá því að mælingar voru teknar.
Algengar spurningar
Hvað tekur langann tíma að fá jakkafötin?
Frá mælingu til afhendingar eru 3-6 vikur
Hvaða efni notiði?
Við notum helst ullarefni en eigum til óteljandi möguleika úr allskonar efnum
Ég veit ekkert hvað ég vill?
Ekkert mál. Við erum hér til að hjálpa þér og til þjónustu reiðubúnir.
Ég er rosalega seinn í því, getiði hjálpað?
Já þú ert ekki sá eini. Það er ástæðan fyrir því að við bjóðum uppá tilbúin jakkaföt sem við getum sniðið að þér á 3 virkum dögum.