Kölski sérsaumur

Sérsaumuð jakkaföt

Fáðu jakkaföt sérsaumuð algjörlega eftir þínu höfði

Ferlið

Skref fyrir skref
Panta tíma

Það er mjög gott að vera búinn að skoða veraldarvefinn og finna hin ýmsu jakkaföt og stíla sem þér líst vel á. Þegar þú dettur svo inn á eitthvað spennandi á þá festirðu það í minnið og skottast til okkar með þær hugmyndir!

Efnisval

Það er gott að hafa einhverja hugmynd um hvaða efni þig langar í – en ef þú ert óviss, þá erum við hér til að leiðbeina þér! Útilokunaraðferðin getur reynst sérstaklega gagnleg þegar valið stendur á milli margra góðra kosta.

Þegar efnið er valið tökum við næst fyrir fóðrið – það er einmitt það sem gerir fötin algjörlega einstök og persónuleg. Flestir viðskiptavinir okkar velja silkimjúkt fóður í fjölbreyttum litum, en þú getur valið á milli silkis, satíns eða polyester.

Að því loknu skoðum við saumana – hér velur þú lit á þráðinn sem notaður er til að sauma inn nafn, skammstöfun eða gælunafn innan í jakkann.

Að lokum eru það hnapparnir. Þetta er einfaldur leikur – veldu bara þá sem þér líkar best við!

Hönnun

Veljum stílinn, boðungana, vasana, þræði, klaufar, kragar.. ALLT sem þér dettur í hug fyrir handsaumuðu jakkafötin þín, allar þær sérþarfir sem þér dettur í hug! Byrjum á jakkanum, færum okkur í vestið og klárum svo buxurnar.

Hér er hægt að bæta við skyrtum, sérsaumuðum leðurskóm, leðurbeltum og öllum fjandanum sem við höfum upp á að bjóða.

Mæling

Menn eru mældir í bak og fyrir

Mátun & Afhending

4-6 vikum eftir mælingu eru fötin tilbúin til mátunar og þá koma menn í fyrstu mátun þar sem farið er yfir fötin og gengið úr skugga um að allt sé nákvæmlega eins og það á að vera. Hér geta menn átt lokaorðið meðan þeir svolgra í sig einum ísköldum í boði Djöfulsins.

Panta tíma
Efnisval
Hönnun
Mæling
Mátun & Afhending

Efnin okkar

Hér getur þú lesið allt um efnin okkar,
hvað er gott að hafa í huga og eiginleika þeirra.

Bindin okkar

Bindin okkar eru saumuð á Sikiley á Ítalíu og er ferlið afar
mikilvægt til að skapa virðulegt og einstakt handverk.

Verðskrá

Text

Introduce your brand

Shipping

Useful information about your shipping details

Returns

Show how much time customers have for testing your products

Pickup

Let your customers know about local pickup

Text

Introduce your brand

Text

Introduce your brand

Bóka tíma

Bókaðu tíma í mátun í dag! Ekki hika við að senda okkur línu ef það eru einhverja spurningar

Algengar spurningar

Write some useful information about your shipping details

Link to your shipping policy.

Let your customers know if you offer free delivery for certain types of orders

Link to your offers page.

Show customers how much time they have for testing your products

Link to your returns policy.

Write a complete answer to the most frequent questions that your customers might have, such as important product information, shipping policies, payment issues or returns.