Sérsaumuð jakkaföt
Hvaða snið hentar mér?
Til eru nokkrar týpur af jakkafötum ætluð herramönnum. Þær koma upprunlega frá Englandi, Ítalíu og Bandaríkjunum. Allar hafa þær sinn einstaka stíl. Í raun og veru er enski stíllinn, hin klassísku jakkaföt eins og við þekkjum þau. Ítalski stíllinn er fremur slim-fit eins og við köllum hann í dag, það er eins og fötin séu að gefa þér þétt faðmlag með þéttum axlarpúðum, þröngu mitti og stuttu sniði.